Er heimasíðan
þín markaðstæki
eða bæklingur?

Heimasíða á að vera meira en bara bæklingur, hún er miðpunktur í allri þinni markaðsvinnu og þitt aðal markaðstæki.

forsida
Af hverju að velja okkur?

Þegar við tölum um vefsíðugerð
erum við að tala um svo miklu meira
en bara heimasíðu.

Setjum áherslu á markaðstæki sem virka

Þegar kemur að því að búa til vefsíðu þá horfum við til allra þeirra mismunandi þátta sem gera áhrifaríka heimasíðu. Þetta gerum við með því að byrja á ítarlegri þarfagreiningu til að komast að því hvað hentar þínum rekstri best. Það sem hentar einum rekstri er ekki alltaf það sama og hentar þeim næsta. Því vinnum við ekki eftir stöðluðum nálgunum heldur sníðum hverja og eina að þínum þörfum. Þegar við höfum lokið þarfagreiningu förum við að teikniborðinu og byrjum að búa til uppkast af vefnum samhliða veftré. Síðast en ekki síst tekur við sú vinna að vera ráðgefandi við efnisvinnu og innsetningu á því. Er allt þetta gert með bæði leitarvélar og markaðsetningu í huga. Þetta er þó eingöngu ein af þeim þjónustum sem við bjóðum uppá.Svo alveg sama hvort þig vanti vefsíðu, CRM ráðgjöf, leitarvélabestun, tækniráðgjöf eða netmarkaðsetningu erum við hérna fyrir þig.

Við erum lítil net- og markaðsstofa sem hefur þó mikla þekkingu og reynslu innbyrðis. Marga ára reynsla í vefsíðugerð, netmarkaðsetningu, sölu og þjónustu er að finna milli þeirra sem koma að rekstrinum. Við getum ekki sagt það nóg hversu mikla áherslu við setjum á persónulega þjónustu og að þú sért miðpunkturinn í öllu hjá okkur.

Þar sem við erum lítið fyrirtæki getum við boðið uppá hærra þjónustustig heldur en margir af samkeppnisaðilum okkar án þess að það komi niður á þeirri þekkingu sem við höfum úr að spila. Þó þekking sé mikilvægur hlekkur í okkar rekstri þá er reynslan gerir okkur að þeim sem við erum . Síðast en ekki síst þá er það hugmyndaflugið og sköpunargáfan sem er okkur ómetanleg.

Okkar helstu þjónustur:

Þetta er það sem viðgerum

Við erum með breytt úrval af þjónustu svo ekki hika við að hafa samband ef það sem þú ert með i huga er ekki listað hér.

Vefsíðugerð

Góð heimasíða er ein af undirstöðum netmarkaðsetningu. Samfélagsmiðlar hafa komið sterkir inn á markaðinn en leysa ekki heimasíður af hólmi. Mikið af þeim gögnum sem hægt er að safna með á eigin heimasíðu eru nýttar í markaðsetningu og til að ná beint til viðskiptavina þinna.

Markaðssetning

Í nútíma markaðsumhverfi skiptir internetið meira máli en áður. Það er ástæðan fyrir að Markaðssýn sérhæfir sig í markaðssetningu á netinu, þar erum við ekki eingöngu að ræða auglýsingar.Með því að nota sérfræðinga á hverju sviði fyrir sig hámörkum við árangurinn.

Ráðgjöf

Rétt flæði upplýsinga og nálgun á bæði starfsfólk og viðskiptavini er fjárfesting sem marg borgar sig. Ein af bestu fjárfestingum sem fyrirtæki gera er mannauður og þeirra eigin viðskiptavinir. Það er auðveldara og hagstæðara að halda núverandi viðskiptavinum en að safna nýjum.

Samfélagsmiðlar

Flestir á Íslandi nota Facebook en meðal adurinn hefur hækkað töluvert á meðan miðlar líkt og Instagram hafa verið að ryðja sér braut fyrir yngri kynslóðina. Hver miðill hefur vissan markhóp sem þarf að nýta rétt. Við segjum oft að samfélagsmiðlar eigi að vera mannlegir

Social Media
Sérð þú um samfélagsmiðla?

Lausnir fyrir
umsjón
samfélagsmiðla

Samfélagsmiðlakerfið sem við notum er hannað með samvinnu í huga. Hugsunin er að bæði við og viðskiptavinirnir geti sett inn á vefinn, séð og unnið með efni. Við leggjum áherslu á að auðvelda yfirsýn yfir miðlana sem fyrirtæki nota.

Verðskrá

Verðinokkar

Þetta eru viðmiðsverð sem hægt er að nota til að átta sig á kostnaðinum við að koma upp nýrri heimasíðu.

Markaðssýn

Ódýra lausnin, okkar kerfi

0-60

þús. kr.  án vsk. ein greiðsla.

 • Heimasíða fullbúin
 • Lokað kerfi
 • Auðvelt að viðhalda
 • Takmarkaðir möguleikar
 • Kennsla á kerfið
WordPress

Vefur sem allt er mögulegt

150-250

þús. kr.  án vsk. ein greiðsla.

 • Heimasíða fullbúin
 • Bókunarkerfi valkostur
 • Samkeyrsla möguleg
 • Óendanlegir möguleikar
 • Kennsla á kerfið
 • Auðvelt í notkun
WooCommerce

Vefverslun keyrð á WordPress

250-350

þús. kr.  án vsk. ein greiðsla.

 • Heimasíða fullbúin
 • Vefverslun með kortagátt
 • Samkeyrsla Möguleg
 • Óendanlegir möguleikar
 • Kennsla á kerfið
 • Auðvelt í notkun

Verður að vera hýst hjá Markaðssýn. Hýsing 5.900 án vsk á mánuði með þjónustu.

Hýsing 5.900 án vsk á mánuði með þjónustu.

Hýsing 5.900 án vsk á mánuði með þjónustu.

Markaðssýn CMS verður að vera hýst hjá Markaðssýn.

Hýsing 5.900 án vsk á mánuði með þjónustu.

Fréttaveian

Nýlegar færslur

Við skrifum um allt milli himins og jarðar sem tengist tækni, vefnum og markaðssetningu.

Viðskiptavinirnir

Hér er brot af þeimfyrirtækjum semsem við höfum unnið með.

eyesland-logo-new
logo-mbr-rammi
download
bokabeitan-front-hreint
download (1)