Hp Flatkökur

Vefur HP kökugerðar var settur upp með það að markmiði að veita betri og greinagóðar upplýsingar til viðskiptavina. Með því að setja góða innihaldslýsingu og ofnæmisvöldum í vörunum á netið jókst þjónusta HP kökugerðar til munar.

Til viðbótar var búin til þjónustusíða þar sem viðskipavinur getur sent fyrirspurn ef um fjáröflun er að ræða. Slík þjónusta flýtir umsóknarferlinu.

Eitt verkefnanna var að teikna upp vörumerkið (lógó) þeirra, skýra það og stækka til að hafa á haus síðunnar.

Vefurinn er myndrædd svo auðvelt er fyrir viðskiptavini að sjá vörurnar sem HP kökugerð býður upp á.

Shopping Basket