Provision

Eitt af okkar fyrsta verkefni var að setja upp vefsíðu Provision. Provision er heildsala sem sérhæfir sig í vörum tengdum augnheilbrigði. Eftir vinnu við þá uppsetningu var vefur Eyesland gleraugnaverslunar settur upp.

Provision á að vera viðkunnanlegur vefur sem kynnir vörur fyrtækisins með einföldum hætti. Vefurinn virkar sem andlit Provision fyrir þá sem leita frekari upplýsinga um vörurnar sem fyrirtækið selur.

Shopping Basket