Við völdum Amelia Booking og þýða það vega mikla möguleika sem það býður upp á. Með einfaldri uppsetningu og mjög þægilegu viðmóti getum við sett upp bókunarkerfi á stuttum tíma sem stenst allar kröfur sem við höfðum. Þetta kerfi hentar mjög vel þeim sem eru að selja þjónustu og þurfa að láta bóka tíma. Dæmi um rekstur sem þetta kerfi er fullkomið fyrir eru gleraugnaverslanir, hárgreiðslustofur, læknastofur og önnur sérhæfð þjónusta.