fbpx

KERFIN OKKAR

Við bjóðum uppá ýmsar lausnir sem flokkast sem SAAS, eða hugbúnað sem lausn.
Við aðstoðum þig við uppsetningu og erum þinn þjónustuaðili fyrir þær lausnir.

Hýsing og tölvupóstar

Hýsing

Við hýsum vefina okkar á þjónum hjá samstarfsaðila og þjónustum þá. Innifalið í verði hýsingar er grunnþjónusta við vef, ýmis plugin sem sett eru upp honum til varnar, aðgangur að fleirum og ókeypis einföld netföng. Þjónusta sem fylgir hýsingunni nægir til að endurstilla lykilorð, laga minniháttar villur og fá lausn við einföldum vandamálum.

Í gegnum samstarfsaðila höfum við aðgang að mögrum pluginum fyrir Word-Press sem þeir njóta sem hýsa hjá okkur.

Tölvupóstur

Þörf viðskiptavina okkar fyrir tölvupósta er líkt og hjá flestum fyrirtækjum, lykilþáttur í starfseminni. Okkar reynsla sýnir að þegar viðskiptavinur hefur fengið vef vilja þeir þjóustuna líka. Margir vildu fá uppsetningu á síma, tryggja að þau tengist við Outlook og annað í þeim dúr. Til að koma á móts við viðskipavinina settum við upp þjónstu sem tryggir tölvupóst með mörgum eiginleikum. Tölvupósturinn býður uppá tenginar fyrir flest tæki og forrit og tryggir einnig tengingar á milli, gagnahýsingu, innra spjall, dagatal og fleira.

Markaðssýn SMM (Social Media Manager)

Kerfið

Samfélagsmiðlakerfið sem við notum er hannað með samvinnu í huga. Hugsunin er að bæði við og viðskiptavinirnir geti sett inn á vefinn, séð og unnið með efni. Við leggjum áherslu á að auðvelda yfirsýn yfir miðlana sem fyrirtæki nota. Kerfið hjálpar við að finna góða tímasetningar til að setja færslur í gang og hvaða efni getur skilað árangri á þeim tíma. Þetta er gert með því að greina efni sem nú þegar hefur verið sett inn og hvaða árangri það skilaði.

Að útbúa og skipuleggja færslur verður ekki mikið þægilegra en það er í kerfinu okkar. Innbyggt í kerfinu er svæði sem hjálpar til við að búa til færslur og einfaldar allt enn frekar. Hægt er að fletta upp tölfræðinni, hvernig gengur og bera saman við önnur tímabil á einfaldan hátt.

Við getum ekki ítrekað það nógu oft hve mikið við leggjum upp úr að vera í samvinnu með viðskiptavinum.

Þjónustan

Með kerfi sem býður upp á mikla samvinnu gerir það okkur kleift að vinna náið með viðskiptavini, ná árangri á samfélagsmiðlum og með skipulagið.

Við aðstoðum við innleiðinguna og sýnum hvernig kerfið virkar, burtséð frá hvort aðeins aðgangur að kerfinu sé keyptur eða þjónusta með. Verðskráin er byggð upp með kaup viðskiptavina í huga. Sé þjónustupakki keyptur fæst ýmislegt ókeypis með sem við teljum henta hverju sinni.

Sé þjónusta keypt af okkur aðstoðum við á ýmsan hátt, s.s. hugmyndir fyrir mánuðinn, fleiri myndir, setja inn efni, minnum á ef þú gleymir þér. Hægt er að opna fyrir vöktun vörumerkja og grípa þau þegar á þau er minnst á samfélagsmiðlum.

Hafir þú áhuga á að koma í þjónustu bæði með smm og póstlista er veittur afsláttur. Hafið samband vegna tilboðs.

Verðskrá fyrir aðgang að
Markaðssýn SMM með þjónustu.

Form neðst til að óska eftir þjónustu

Verðskrá fyrir aðgang að
Markaðssýn SMM án þjónustu.

Form neðst til að óska eftir þjónustu

Sendlane
(Póstlistakerfi)

Kerfið

Hægt er að gera flest allt sem þú myndir vilja í kerfinu. Tengist beint við vefverslanir og býður uppá sjálfvirkni eftir það. Hægt að fylgja eftir ýmsu aðgerðum í vefversluninni. Hægt er að láta senda póst ef ekki eru kláruð kaup, fá athugasemdir á vörur eða mæla með svipuðum vörum til að kross selja vörur.

Þægilegt viðmót sem auðvelt er að vinna á og stilla upp ferlum sem fara í gang við vissar aðstæður, semn dæmi þau hér á undan.

Þjónustan

Með kerfi sem býður upp á mikla samvinnu gerir það okkur kleift að vinna náið með viðskiptavini, ná árangri með markpósta.

Við aðstoðum við að setja upp form það sem þarf til að safna skráningum á listana hjá þér. Þegar því er lokið erum við með þér að setja upp tölvupóstana og tryggja að allt virki einsog það á að vera. Komum að útliti og mælum með aðgerðum sem hafa reynst vel. Sé þjónustupakki keyptur fæst ýmislegt ókeypis með sem við teljum henta hverju sinni.

Sé þjónusta keypt af okkur aðstoðum við á ýmsan hátt, s.s. hugmyndir fyrir mánuðinn, fleiri myndir, setja inn efni, minnum á ef þú gleymir þér. Hægt er að opna fyrir vöktun vörumerkja og grípa þau þegar á þau er minnst á samfélagsmiðlum.

Hafir þú áhuga á að koma í þjónustu bæði með smm og póstlista er veittur afsláttur. Hafið samband vegna tilboðs.

Verðskrá  þjónustu
við póstlsitakerfi.

Form neðst til að óska eftir þjónustu

Verðskrá fyrir aðgang
að póstlistakerfi.

Form neðst til að óska eftir þjónustu

Þetta er greitt beint til Sendlane og miðast við verðskránna þeirra.
Þessi verð miða við ódýrari leiðina Growth sem mun duga flestum.
Við vinnum einnig með Pro pakkann ef áhugi er á því.

Til að óska eftir þjónustu fyllið út formið:

7 + 4 =